ID: 3902
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1936
Teitur Sigurðsson fæddist 15. febrúar, 1856 í Barðastrandarsýslu. Dáinn í Saskatchewan árið 1936.
Maki: 1) Kristjana Guðrún Kolbeinsdóttir d. árið 1882 2) Guðrún Þorsteinsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 24. september, 1858 d. 1926.
Börn: 1. Kristjana Guðrún f. 2. september, 1884, d. sama ár, Fædd vestra 1. Aðalsteinn Janus d. 1916 2. Kristján d. 1923 3. Jóhanna d. 1926 4. Helga 5. Óli Emil.
Teitur og Guðrún fluttu vestur til Winnipeg árið 1888 og bjuggu þar í 15 ár. Þá fluttu þau í Lundarbyggð og bjuggu í Mary Hill fáein ár, flutt svo þaðan í Selkirk og bjuggu þar í 12 ár.
