Theodore Jónsson

ID: 17782
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1920
Dánarár : 1940

Theodore Jónsson fæddist 18. desember, 1920. Dáinn 14. desember, 1940 Heimstyrjöldinni seinni í Hong Kong.

Theodore var sonur Kristjáns Björnssonar og Þórdísar Bergsveinsdóttur í Glenboro. Líkt og faðir hans tók Theodore föðurnafnið Jónsson, en afi hans var Björn Jónsson.