ID: 19651
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1953

Þjóðhildur Þorvarðsdóttir Mynd Dm III
Þjóðhildur Þorvarðsdóttir fæddist í Dalasýslu 5. maí, 1868. Dáin í Hörðudal í Dalasýslu 5. júní, 1953.
Ógift og barnlaus.
Fór vestur fyrir aldamót og bjó vestra um tíma. Var komin heim til Íslands árið 1910 og er þá skráð vinnukona á Suður-Reykjum í Mosfellssveit.
