ID: 20512
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1928
Thor Elden Leifson fæddist í Spanish Fork, Utah 18. apríl, 1928.
Maki: 20. desember, 1956 Loyce Mae Partridge f. í Los Angeles í Kaliforníu 10. nóvember, 1956.
Börn: Eric Leifson f. 10. september, 1957.
Foreldrar Thor voru Juren Victor Leifson og Mary Bradford. Juren var sonur Sigurðar Þorleifssonar og Hjálmfríðar Hjálmarsdóttur í Spanish Fork. Hann lauk grunnskólanámi í Spanish Fork og BA prófi frá Brigham Young University í Provo, Utah árið 1955 og varð kennari við menntaskóla í Utah sama ár. Hann var lengi formaður Íslendingafélagsins í Utah.