ID: 6305
Fæðingarár : 1841
Dánarár : 1912
Þóra Kristófersdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1841. Dáin í Manitoba árið 1912.
Maki: Ingjaldur Ingjaldsson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1840, d. í Manitoba árið 1915.
Börn: 1. Þóra Ingibjörg f. 1869 2. Ingjaldur Kristófer f. 1874 3. Guðrún Margrét f. 1877 4. Sigríður Kristjana f. 1880 5. Jakob f. 1883 6. Sveinbjörg f. 1886.
Ingjaldur fór vestur til Manitoba árið 1887 með Þóru Ingibjörgu, dóttur sína. Þóra fór árið eftir með hin börnin.
