ID: 19329
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896
Fæðingarstaður : N. Dakota
Dánarár : 1977
Þórarinn Björn Magnússon fæddist 1. nóvember, 1896 í N. Dakota. Dáinn í Langdon, N. Dakota árið 1977. Fjölskyldan tók nafnið Snowfield vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Þórarinn var sonur Magnúsar Sigurbjörnssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur í N. Dakota. Systkinahópurinn var stór, bræður hans hölluðust að landbúnaði en Þórarinn kaus listir. Sjá Atvinna að neðan.
