ID: 17264
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1910

Þórarinn Guðni Björnsson Mynd VÍÆ I
Þórarinn Guðni Björnsson fæddist í Churchbridge í Saskatchewan 16. júlí, 1910. Thorarinn G Sigvaldason vestra.
Maki: 4. nóvember, 1936 Aðalbjörg Jóhannsdóttir f. 1. maí, 1910. Bogga Sigvaldason vestra.
Börn: 1. Óskar Þór f. 8. nóvember, 1937 2. Hulda Signý f. 7. janúar, 1941 3. Ingunn Alda f. 15. janúar, 1945.
Þórarinn var sonur Björns Ingvars Sigvaldasonar og Guðjónu Láru Guðnadóttur landnema í Víðirbyggð í Nýja Íslandi 1902. Aðalbjörg var dóttir Jóhanns Sæmundssonar og Þóru Guðmundsdóttur landnema í Geysirbyggð Þórarinn og Aðalbjörg voru bændur í Framnesbyggð.
