ID: 6672
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Þórarinn Jónsson fæddist árið 1863 í Skagafjarðarsýslu.
Maki: Sigríður Þorleifsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1864.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Samferða þeim vestur var Jóhann Bjarni, bróðir Sigríðar.
