ID: 13391
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1945
Þorbergína Björnsdóttir fæddist 7. maí, 1875 í N. Múlasýslu. Dáin 12. febrúar, 1945 á Mountain.
Maki: 1893 Jónatan Dínusson f. í S. Þingeyjarsýslu 25. desember, 1870, d. 11. febrúar, 1901 á Mountain, N. Dakota.
Börn: 1. Andrés Sigurbjörn f. 1894 2. Hjálmar f. 15. janúar, 1896, d. 18. maí, 1896 3. Jónatan f. 18. maí, 1897, d. 20. september, 1897 4. Hólmfríður f. 12. desember, 1898, d. 9. maí, 1900.
Jónatan fór vestur árið 1879 með foreldrum sínum, Dínusi Jónssyni og Kristjönu Andrésdóttur sem bjuggu í Svold í N. Dakota. Hann bjó fyrst í Akrabyggð en seinna á Mountain. Þorbergína flutti vestur árið 1886 með foreldrum sínum, Birni Geirmundssyni og Guðrúnu Jónsdóttur. Hún bjó á Mountain eftir lát Jónatans.
