Þorbergur Jónsson

ID: 6912
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1920

Þorbergur Jónsson: Fæddur í Sæmundarhlíð í Skagafjarðarsýslu árið 1861. Dáinn 2. janúar, 1920 í Manitoba.

Maki: 1886 Guðbjörg Bjarnadóttir f. í 1858. Dáin 1912

Barnlaus en ólu upp Sigríði Jakobsdóttur. Hún var dóttir Jakobs Pálmasonar og Hólmfríðar Jónsdóttur.

Fluttu vestur árið 1887 og fóru til Nýja Íslands. Flutti í Argylebyggð 1892 og á land sitt í Hólabyggð ári seinna.  Hann bjó félagsbúi með bróður sínum Magnúsi í nokkur ár en flutti svo seinna suður í byggðina þar sem hann keypti lönd suðvestur af Glenboro.