Þorbergur M Sigurðsson

ID: 20083
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Pembina County
Dánarár : 1970

Þorbergur Marínó Sigurðsson Mynd VÍÆ IV

Þorbergur Marínó Sigurðsson fæddist á Mountain í N. Dakota 20. mars, 1894. Dáinn í Seattle 29. apríl, 1970.

Maki: 1) 1. ágúst, 1915 Anna María Kristjánsdóttir f. í N. Dakota 7. desember, 1894, d. 2. febrúar, 1922 2) 1. janúar, 1925 Guðlaug Rut Guðnadóttir  f. 1904, d. 1987

Börn: Með Önnu 1. Kristín f. 1916, d. 1982 2. Sigurður f. 1917, d. 1982. Með Guðlaugu 1. AnnaMaría f. 1925, d. 2003 2. Halldóra Guðný f. 1927, d. 2001 3. Elín Lovísa f. 1928, d. 2012 4. Aðalsteinn Donald f. 1930, d. 1983 5. Elizabeth Ólöf f. 1931, d. 2011 6. Þórður Marínó (Thordur Marino) f. 1933, d. 2012 7. Carolyn Rósa f. f. 1938, d. 1982 8. Frances Rut f. 1940, d. 2008 9. Steingrímur Lavern f. 1943, d. 1997.

Þorbergur var sonur Sigurðar Krákssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur sem námu land í N. Dakota árið 1880. Þorbergur ólst upp í íslenskri sveit í Pembinasýslu og bjó mörg ár í Mountain. Síðustu ár sín var hann í Seattle. Guðlaug var dóttir Guðna Gestssonar og Önnu Elínu Kristjánsdóttur í Pembinabyggð í N. Dakota.