ID: 5175
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1942

Þorbjörg Finnbogadóttir Mynd Almanak 1932
Þorbjörg Finnbogadóttir fæddist 13. júlí, 1883 í Húnavatnssýslu. Dáin í Manitoba 28. janúar, 1942.
Maki: 21. september, 1902 Marteinn Magnússon f. í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 10. september 1878. Var Jónasson vestra. Dáinn 16. apríl, 1953
Börn: 1. Florence f. 19. september, 1907.
Þorbjörg fór vestur með foreldrum sínum, Finnboga Finnbogasyni og Agnesi Jónatansdóttur árið 1883. Marteinn ólst upp í Fljótsbyggð, vann um skeið á Hnausum við verslun en tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð og flutti á það 1909. Seldi landið 1919 og flutti til Árborgar. Þau settust að í Hnausabyggð á Finnbogastöðum
