ID: 14874
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1953
Guðný Þorbjörg Guðjónsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 28. ágúst, 1873. Dáin í Baldur í Manitoba 24. maí, 1953. Þorbjörg vestra.
Maki: Sigurður Guðbrandsson f. 1867 í Barðastrandarsýslu.
Guðný flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum og systkinum. Þeir settust að í Cypress River byggðinni. Sigurður og Guðný bjuggu um skeið í Vallarbyggð í Saskatchewan en fluttu þaðan til Baldur í Manitoba og bjuggu þar.
