ID: 19654
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1945
Þorbjörg Hákonardóttir fæddist í Dalasýslu 13. júlí, 1857. Dáin í Reykjavík 7. desember, 1945.
Maki: Jónas Jónasson, þau skildu eftir aldamót.
Börn: 1. Jón f. 22. júní, 1885, d. 2. mars, 1958 2. Kristín Guðrún f. 1892 3. Hákon Óskar f. 1897.
Þorbjörg fór til Vesturheims eftir 1910 með syni sínum Jóni. Hin börn hennar urðu eftir á Íslandi. Þorbjörg fór til baka og er skráð búsett í Reykjavík árið 1920.
