Þorbjörg Jónsdóttir

ID: 2402
Fæðingarár : 1872
Dánarár : 1971

Þorbjörg Jónsdóttir  fæddist í Mýrasýslu 14. janúar, 1872 1872. Dáin 1971.

Maki: Jóhannes Sigurðsson f. 24. janúar 1869 í S. Þingeyjarsýslu, d. 26. apríl, 1924 í Manitoba.

Börn: 1. Valgerður Sigríður (Lóa) f. 1896. Dáin 1966 2. Lárus Arthur f. 1899. Dáinn 1986 3. Stefanía f,. 1901. Dáin 1992(?) 4. Jón Jóhannes f. 1908. Dáinn 1962.

Þorbjörg fór til Vesturheims árið 1878 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Sigríði Jónsdóttur í Mikley í Manitoba. Jóhannes fór vestur með foreldrum sínum, Sigurði Erlendssyni og Guðrúnu Eiríksdóttur árið 1876 og settist fjölskyldan að í Mikley. Þar ólst Jóhannes upp. Settist seinna að í Hnausabyggð. Hann bjó um skeið í Selkirk, Gimli og Winnipeg.