ID: 14303
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1912
Þorbjörg Magnúsdóttir fæddist árið 1843 í S. Múlasýslu. Dáin í Mozart, Saskatchewan 28. október, 1912.
Maki: Arngrímur Arngrímsson f. 12. apríl, 1845 í N. Þingeyjarsýslu, d. 1896 í N. Dakota.
Börn: 1. Stefán f. 2. mars, 1878 2. Sigurður f. 26. júlí, 1880 3. Jón f. 31. júlí, 1883 í Duluth í Minnesota 4. Sigbjörn f. 10. október, 1887 í Garðar 5. Soffía f. 25. apríl, 1889 í Garðar.
Fluttu vestur til Duluth í Minnesota árið 1882 og bjuggu þar eitt ár. Námu land í Garðar í N. Dakota og fluttu á það 1884. Synir Þorbjargar námu lönd í Vatnabyggð árið 1905, mæðgurnar fóru þangað ári síðar.
