ID: 18581
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903
Fæðingarstaður : Winnipeg

Þórdís Lovísa Nikulásdóttir Mynd VÍÆII
Þórdís Lovísa Nikulásdóttir fæddist í Winnipeg 16. september, 1896. Thordis Louvisa Ottenson vestra.
Maki: 5. mars, 1930 Steinþór Guðmundsson f. í Snæfellsnessýslu 14. september, 1897
Börn: 1. Steinthor Jon f. 2. ágúst, 1933 2. Vilmar Nikulás f. 5. júlí, 1935.
Þórdís var dóttir Nikulásar Össurarsonar og Önnu Guðmundsdóttur sem bjuggu í Winnipeg.
Þórdís fór í tónlistarnám og starfaði við hljóðfæraleik alla tíð, fyrst í Winnipeg, síðan Minneapolis. Flutti með manni sínum til Kaliforníu þar sem hún lærði meira.
