Þórdís S Guðmundsdóttir

ID: 15358
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1900

Þórdís Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 3. ágúst, 1851 í N. Þingeyjarsýslu. Dáin í Nýja Íslandi 19. febrúar, 1900.

Maki: Jón Jónsson f. í Rangárvallasýslu 3. nóvember, 1862, d. í Manitoba 21. febrúar, 1919.

Börn: 1. Guðrún Sigríður f. 29. febrúar, 1892 2. Ólafur.

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og vann í borginni fyrst tvö árin. Hann kvæntist Þórdísi árið 1900 og þau keyptu land í Árnesbyggð sem þau nefndu Birkivelli. Bjuggu þar alla tíð.