ID: 4073
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1954
Þórdís Þorleifsdóttir fæddist 16. júní, 1880. Dáin í New York 8. september, 1954.
Ógift og barnlaus.
Hún flutti vestur til Winnipeg árið 1900 með móður sinni, ekkjunni Ragnheiði Sigvaldadóttur og systrum sínum. Hún bjó lengi í Manitoba.
