
Þórður Árnason og fjölskylda Mynd Well Connected
Þórður Árnason fæddist 24. júní, 1816 í Mýrasýslu. Dáinn í Milwaukee árið 1873.
Maki: Guðrún Grímsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 17. maí,1827, d. í N. Dakota 21. febrúar, 1908.
Börn: 1. Árni f. 1. ágúst, 1848; d. Aug. 8, 1848 2. Gísli f. 21. júní, 1849, dó í fæðingu 3. Árni f. 25. júní, 1850; d. 1. júlí sama ár. 4. Guðrún f. 1851 5. Grímur f. 16. júní, 1854, d. 23. apríl, 1911 6. Hjálmar f. 5. október, 1856; d. 26. febrúar, 1859 7. Helga Kristín f. 3. janúar, 1859; d. 3. desember, 1859 8. Ingibjörg Hjálmrún f. 1860 9. Tómas f. 10. desember, 1862, d. 23. desember, 1862 10. Þórður f. 3. janúar, 1865 11. Hjörtur f. 12. maí, 1867, d. 6. janúar, 1945 12. Árni Guðmundur f. 26. ágúst, 1869.
Þau fluttu vestur til Milwaukee árið 1873 þar sem Þórður lést skömmu eftir komuna. Af börnum þeirra fædd á Íslandi fóru vestur með foreldrum sínum, Guðrún, Grímur, Ingibjörg Hjálmrún, Hjörtur og Árni. Þórður fór vestur ári síðar.
