ID: 5027
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Þórður Bjarnason fæddist í Strandasýslu 4. júlí, 1855.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti vestur árið 1883, samferða Sigurði Gíslasyni og Guðrúnu Jónsdóttur og börnum þeirra. Þau settust að í N. Dakota og sennilega hefur Þórður farið með þeim. Hann er skráður landnámsmaður í Akrabyggð. Upplýsingar vantar um Þórð í Vesturheimi.
