Þórður Finnsson

ID: 13512
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1901

Þórður Finnsson, Guðrún Ólafsdóttir, synirnir Ólafur, Sigfinnur og Helgi. Dóttirin er trúlega Sigríður. Mynd SÍND

Þórður Finnsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1850. Dáinn í N. Dakota árið 1901.

Maki: Guðrún Ólafsdóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1849.

Börn: 1. Ólafur f. 1882 2. Sigfinnur f. 1884 3. Helga f. 1886 4. Sigríður f. 1888 5. Helgi f. 1890 6. Þórlaug f. 18. janúar, 1893 . Fóstursonur Þórður Sigfinnsson átta ára fór vestur með þeim.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og keypti Þórður land í Fjallabyggð í N. Dakota skömu síðat. Með þeim vestur fóru foreldrar Guðrúnar, þau Ólafur Guttormsson, 75 ára og Helga Vilhjálmsdóttir 62 ára.