Þórður Laxdal

ID: 13912
Fæðingarár : 1893

Þórður Eggert Laxdal Mynd VÍÆ II

Þórður Eggert Grímsson fæddist á Húsavík í S. Þingeyjarsýslu 28. nóvember, 1893. Laxdal vestra.

Maki: Jóhanna Hákonardóttir f. 21. september, 1893 í Barðastrandarsýslu.

Börn: 1. Anna Guðrún f. 12. febrúar, 1919 2. Grímur Sveinbjörn f. 27. desember, 1920 3. June Aldís f. 14. júní, 1922 4. Ólafur Eggert f. 3. apríl, 1925 5. Jón Edfield f. 23. apríl, 1926 6. Björg f. 6. nóvember, 1928 7. Maja Lorraine f. 14. ágúst, 1930 8. Victor Allan f. 17. júní, 1933 9. Árni Þórður f. 7. ágúst, 1934 10. Jóhannes Goodman f. 7. mars, 1936.

Þórður flutti til Saskatchewan í Kanada árið 1909 og settist að í Vatnabyggð skammt frá Leslie. Hann vann verslunar- og landbúnaðarstörf í bæði í Saskatchewan og Manitoba. Sjá meir um Þórð í Atvinna að neðan.

 

Atvinna :