
Þórður Pétur Guðjónsson Mynd Einkasafn
Þórður Pétur Guðjónsson fæddist í Yellow Medicine sýslu 6. janúar, 1900. Dáinn 8. janúar, 1971 í Minneota í Minnesota. Theodore Peter Stone vestra.
Maki: 1925 Bernice Buethe f. 3. desember, 1908 in Minnesota, d. April 6, 1991.
Children 1. Eleanor Marguerite f. 24. febrúar, 1928 2. Gladys Maxine f. 14. október, 1929, d. 27. nóvember, 1991 3. Joan Grace f. 6. október, 1934 4. Mary Alice f. 1938, d. 28. október, 2003 5. Patricia Lois f. 30. desember, 1941.
Þórður var sonur Guðjóns Þorsteinssonar og Margrétar Jónsdóttur landnema í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Hann lauk prófi frá Minneota High School og hélt áfram námi í Mankata State Teachers College og lauk þar kennaranámi. Kenndi í bænum Elysian þar sem hann kvæntist Bernice. Þau fluttu þaðan 1927 og settust að á landi í Swede Prairie þar sem þau hófu búskap. Þaðan fluttu þau svo árið 1960 og settust að í Minneota.

L. to R. Patricia, Mary, Eleanor, Bernice og Pétur, Joan og Maxine. Mynd Einkasafn
