ID: 2820
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1902
Þórður Þórðarson fæddist 4. september, 1863 í Vestmannaeyjum. Dáinn 10. september, 1902 í Utah.
Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 24. júlí, 1849, d. 8. maí, 1931.
Áttu ekki börn saman.
Þórður fór vestur til Spanish Fork í Utah árið 1890 en Guðrún fór þangað með fyrri manni sínum, Einari Jónssyni árið 1880. Hann fór í trúboðserindum aftur til Íslands árið 1889 en lenti í slysi í Vestmannaeyjum og dó þar.
