Þorkell Eiríksson

ID: 6638
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1928

Þorkell Eiríksson:  Fæddur í Skagafjarðarsýslu árið 1844. Dáinn 1928 í Selkirk.

Maki: Ingiríður Margrét Jónsdóttir f. 1857 í Skagafjarðarsýslu. Dáin 1935

Börn: 1. Eyjólfur, d. 1949 2. Jón Eyþór f. 20. janúar, 1891.

Fluttu vestur 1885 og námu land nyrst í Argylebyggð. Fluttu þaðan árið 1911 til Selkirk og bjuggu þar til dauðadags.