Þorkell Jóhannsson

ID: 3889
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla

Þorkell Jóhannsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1859.

Maki: 1) Guðný Kristjánsdóttir f. 1846 í Dalasýslu, d. 1905 í Saskatchewan. 2) Ingibjörg Gunnarsdóttir f. í Gullbringusýslu árið 1867.

Börn: Með Guðnýju 1. Lárus Jóhann f. 1883. Guðný átti dóttur, Málfríði Ólafsdóttur sem fór með þeim vestur. Þorkell eignaðist þrjú börn með Ingibjörgu, eitt dó ungt.

Þorkell og Guðný fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þau bjuggu þrjú ár í borginni en 1890 fluttu þau í Lögbergsbyggð í Saskatchewan þar sem Þorkell nam land og keypti önnur. Ingibjörg var dóttir Gunnars Gunnarssonar og Ingveldar Eyjólfsdóttur.