Þorlákur Árnason

ID: 4865
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1933

Þorlákur Árnason fæddist 31. júlí, 1862 í Skagafjarðarsýslu. Thorlakur Arnason vestra. Dáinn í Saskatchewan 7. mars, 1933

Maki: Steinunn Júlíana Magnúsdóttir f. 1865 í Ísafjarðarsýslu.

Börn: 1. Pétur 2. Gunnhildur 3. Gústaf Magnús 4. Árni Stefán 5. Hólmfríður May

Þau fóru barnlaus vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og þaðan áfram í Argylebyggð. Þar gengu þau í hjónaband og bjuggu til aldamóta. Þau fluttu í Tantallonbyggð árið 1900 og settust að þar.