Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1913
Fæðingarstaður : Vatnabyggð
Thorlákur Ludvig Guðbrandur fæddist 17. janúar, 1913 í Kandahar í Vatnabyggð í Saskatchewan. Laxdal vestra.
Maki: Blanch George
Thorlákur ólst upp hjá foreldrum sínum fyrst í Vatnabyggð í Saskatchewan og seinna í Milwaukie í Oregon þar sem seinna festi sjálfur rætur.
