Þórlaug Einarsdóttir

ID: 14506
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1922

Þórlaug Einarsdóttir fæddist 1854 í S. Þingeyjarsýslu, d. 22. febrúar, 1922 í Árborg.

Maki: 19. júní, 1881 Páll Jóhannesson, f. í Gullbringusýslu 25. desember, 1853. Dáinn 19. ágúst, 1941 í Árborg, Manitoba.

Börn: 1. Einar f. 30. september, 1881 2. Sveinbjörn f. 15. apríl, 1883 3. Helgi.

Fluttu vestur 1883 ásamt föður Páls, Jóhannesi svo og Einari og Sveinbjörgu, systkinum Þórlaugar. Þau komu til Winnipeg en fóru þaðan í Nýja Ísland og námu land í Fljótsbyggð. Þar hét Reynivellir. Þaðan lá leiðin í Geysirbyggð og tók Páll þar land sem hann seinna seldi og tók yfir Grænanes, land föður síns. Seldi það seinna og flutti til Árborgar.