ID: 20255
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1900
Dánarár : 1977
Þorsteinn Bjarnason fæddist árið 1900 á Big Point í Manitoba. Dáinn 24. febrúar, 1977 í Lundar. Eastman vestra.
Maki: 1965 Kristjana Kristjánsdóttir f. í S.Múlasýslu 12. apríl, 1899, d. 8. febrúar, 1978 í Lundar.
Barnlaus.
Þorsteinn ólst í upp á Big Point og Westbourne. Hann lauk kennaraprófi og kenndi í tíu ár
varð seinna vélstjóri hjá Canadian Pacific járnbrautarfélaginu. Þorsteinn og Kristjana bjuggu á Lundar.