ID: 19380
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1940
Þorsteinn E Þorsteinsson fæddist á Eskifirði í S. Múlasýslu 7. október, 1883. Thorsteinn E Thorsteinsson vestra.
Maki: Svava Konkordia Olgeirsdóttir f. í Manitoba.
Börn: 1. Hilda 2. Gladys 3. Olgeir Frederick 4. Herman E. 5. Norman Lloyd.
Þorsteinn flutti vestur til Winnipeg árið 1895 og bjó alla tíð í Winnipeg.
