Þorsteinn Guðmundsson: Fæddur í N. Múlasýslu 7. júní, 1838. Austdal í Vesturheimi. Dáinn 23. febrúar, 1917
Maki: Ingibjörg Þorkelsdóttir f. í N. Múlasýslu árið 1840, d. 20. júní, 1916
Börn: 1. Kristín f. 9. janúar, 1880 2. Guðrún Jakobína (Bena) Sesselja f. 6. febrúar, 1884. Clara Elín dó fárra mánuða 1878. Ingibjörg átti börn fyrir: 1. Jakob Pétur Guðmundsson f. 1865 2. Þorvaldur (Thor) Guðmundsson f. 1868 3. Sigfinnur (Finnur) Guðmundsson f. 1870 4. Launsonur Sigurjón Jónsson f. 1878. Faðir hans var Jón Ívarsson. Sigurjón er skráður Guðmundsson vestra. Synirnir skráðir Goodman í bandarískum heimildum.
Þorsteinn fór vestur árið 1875 og tók land í Lincolnbyggð í Minnesota árið 1878. Ingibjörg kom vestur það ár með synina Jakob Pétur, Sigfinn og Sigurjón. Þorvaldur fór vestur 1880 með Eyjólfi Björnssyni.
