Þorsteinn Sigfússon

ID: 8018
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1912

Þorsteinn Sigfússon fæddist 13. október, 1832 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Víðirnesbyggð í Nýja Íslandi 6. október, 1912.

Maki: Anna Halldórsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 11. nóvember árið 1837, d. 23. mars, 1921.

Börn: 1. Sigfús Valdimar f. 1863 2. Þorsteinn Davíð f. 1873. Tvö börn þeirra dóu á barnsaldri.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi. Þar námu þau land og nefndu Hvamm.