ID: 20058
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1917

Þorsteinn Guðni Stefánsson Mynd VÍÆ I
Þorsteinn Guðni Stefánsson fæddist 29. mars, 1917 í Cypress River í Manitoba. Johnson vestra.
Maki: 14. apríl, 1943 Pálína Guðrún Þórðardóttir f. í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 10. júlí, 1914. Pálsson vestra.
Börn: 1. Stephan Thor f. 18. mars, 1944 2. Linda Elain f. 10. ágúst, 1945 3. Donald Rye f. 10. október, 1948.
Þorsteinn var sonur Stefáns Guðmundar Þorsteinssonar og Sigrúnar Vilfríðar Þorsteinsdóttur landnema í Argylebyggð í Manitoba. Þar ólst Þorsteinn upp hjá móður sinni og stjúpföður, Emil Þorsteinssyni. Hann vann í fyrstu landbúnaðarstörf hjá Emil en hóf sjálfur búskap árið 1938. Pálína var dóttir Þórðar Pálssonar og seinni konu hans, Halldóru Högnadóttur, landnema í Árnesbyggð.
