Þorsteinn Þorsteinsson

ID: 14379
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1924

Þorsteinn og Guðný með barnahóp. Mynd Well Connected

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í S. Múlasýslu 7. janúar, 1849. Dáinn í Minnesota árið 1924.

Maki: Guðný Þorkelsdóttir f. 30. júní, 1854, d. 7. september, 1922.

Börn: 1. Þorsteinn Þorsteinsson f. 1876, d. 19. ágúst, 1878 2. Magnús Vilhelm f. 1878, d. 2. apríl, 1879 3. Katrín f. 22. mars, 1881 4. Þorsteinn Magnús f. 8. apríl, 1882 5. Kristrún María f. 29. desember, 1886 6. Halldóra f. 16. desember, 1889 7. Guðjón f. 26. desember, 1892 8. Elmer Stefán f. 28. júní, 1895 9. Kristján Oliver 19. janúar, 1898.

Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1877 og settust að í Lyon sýslu. Fóru þaðan norður til Roseau þar sem þau bjuggu í fáein ár en sneru svo til baka og settust að í Minneota.