ID: 15399
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1912
Thorunn Bergsteinsson fæddist í Saskatchewan 9. október, 1912.
Maki: Arnold Jensen f. í Kaupmannahöfn.
Börn eru tvö, upplýsingar um þau vantar.
Thorunn var dóttir Hjartar Bergsteinssonar og Þórunnar G Þórsteinsdóttur í Saskatchewan. Hún og maður hennar ráku veitingastað í Alameda í Saskatchewan.
