ID: 13559
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1914

Þórunn Pétursdóttir Mynd SÍND
Þórunn Pétursdóttir fæddist í S. Múlasýslu 3. júní, 1838. Dáin 17. mars, 1914 í Saskatchewan.
Maki: 1872 Nikulás Jónsson f. 16. júlí, 1831 í S. Múlasýslu, d. 16. september, 1920 í Kristnesbyggð í Saskatchewan.
Börn: 1. Pétur f. 17. júlí, 1873, d. 21. september, 1961 2. Anna f. 1874 3. Ólafía f. 1876 4. Kristbjörg f. 1878.
Fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru suður í Víkurbyggð í N. Dakota þar sem þau bjuggu hálft annað ár. Fluttu svo á land í Hallsonbyggð. Um aldamótin lá leiðin í Vatnabyggð í Saskatchewan og settust þau að hjá Önnu, dóttur sinni, sem bjó í Lesliebyggð.
