ID: 2453
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1916
Þórunn Stefánsdóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1847. Dáin í Saskatchewan 17. júní, 1916.
Maki: Bergþór Ólafur Jónsson f. 21. september, 1853 í Dalasýslu, d. 25. júní, 1909 í Saskatchewan.
Barnlaus.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Kanada árið 1886 og bjuggu þar í bæ tæp tvö ár. Fluttu þaðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan.
