ID: 4252
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Þorvarður Albertsson fæddist 5. ágúst, 1873 í Dalasýslu.
Barn.
Hann fór vestur til Kanada árið 1874 með foreldrum sínum, Alberti Gíslasyni og Guðríði Guðmundsdóttur og systkinum.. Þau settust að í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum. Þar dóu foreldrar Þorvarðar, Albert árið 1906 en Guðríður 1921. Sennilega bjó Þorvarður þar um slóðir, frekari upplýsingar vantar.
