ID: 19739
Fæðingarár : 1820
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Þuríður Árnadóttir fæddist 8. október, 1820 í Strandasýslu. Dáin í Victoria í Bresku Kólumbíu.
Maki: Kristján Kristjánsson d. á Íslandi 23. september, 1858.
Börn: 1. Valgerður f. 1853.
Þuríður fór til Kanada á eftir Valgerði sem settist að í Victoria á Vancouvereyju
