Þuríður Gottskálksdóttir

ID: 1805
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla

Þuríður Gottskálksdóttir fæddist árið 1842 í Rangárvallasýslu.

Ógift.

Börn: Með Sigurði Andréssyni: 1. Guðbjörg f. 1873 2. Sigurður f. 1878 3, Stefán f. 1886 á Íslandi.

Þuríður var var dóttir Gottskálks Gottskálkssonar og konu hans, Ragnhildar Þorleifsdóttur. Hún var bústýra hjá Sigurði Andréssyni sem vestur flutti árið 1886 til Hallson í N. Dakota. Hún fór vestur til hans með börn þeirra árið 1887 og var hún lengstum bústýra hjá honum og konu hans, Ólínu Maríu Bjarnadóttur.