ID: 4195
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Þuríður Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu 6. mars, 1884.
Barn.
Hún fór vestur til Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Jóhannessyni og Guðbjörgu Guðbrandsdóttur og systkinum. Mun fjölskyldan hafa sest að í Selkirk. Frekari upplýsingar vantar um Þuríði í Vesturheimi.
