ID: 2296
Fæðingarár : 1857
Dánarár : 1920
Þuríður Hjálmsdóttir fæddist 13. júlí, 1857 í Mýrasýslu. Dáin í Lundar 23. desember, 1920.
Maki: 1885 Björn Þorsteinsson fæddist 15. ágúst, 1858 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Lundar 26. janúar, 1952.
Börn: 1. Rannveig f. 1886 2. Guðrún María f. 8. nóvember, 1887 í Winnipeg, dó úr berklum árið 1913 3. Rannveig Dorothea f. 13. september, 1891 4. Þorsteinn f. 21. mars, 1895, d. 1944 5. Ragnheiður Margrét f. 5. október, 1896.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með Rannveigu ársgamla sem dó annaðhvort á leiðinni vestur eða fljótlega eftir komuna vestur. Björn nam land í Lundarbyggð 1891 og bjó þar allmörg ár en flutti á efri árum til Lundar.
