ID: 4051
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1873
Þuríður Sigurðardóttir fæddist 24. maí, 1873 í Dalasýlu. Dáin 24. ágúst, 1873 á Atlantshafi.
Barn
Foreldrar hennar, Sigurður Jakobsson og Sigríður Teitsdóttir fóru með börn sín til Vesturheims árið 1873. Ferðalagið varð nýfæddu barninu um megn.
