ID: 4203
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1933
Þuríður Þorleifsdóttir fæddist í Dalasýslu 24. október, 1845. Dáin í Riverton í Nýja Íslandi 27. apríl, 1933.
Ógift.
Börn: 1. Þorleifur Hallgrímsson f. 22. febrúar, 1886, d. í Selkirk 7. maí, 1980. Hann var sonur Hallgríms Gíslasonar.
Þuríður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og settist að í Mikley. Bjó þar til ársins 1920 en flutti þá með syni sínum og fjölskyldu hans til Riverton.
