ID: 1704
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1845
Dánarár : 1926
Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist í A. Skaftafellssýslu 20. janúar, 1845. Dáin í Winnipeg í Manitoba 26. janúar, 1926.
Maki: Sigurður Jónsson f. í A. Skaftafellssýslu 24. september, 1845, d. 6. apríl, 1899 í sömu sýslu.
Börn: 1. Jón f. 1882 2. Jófríður f. 1886 3. Þorsteinn f. 1888. Þau fóru vestur með móður sinni, önnur börn urðu eftir á Íslandi eða fóru seinna.
Þuríður og þrjú börn hennar fluttu vestur árið 1903 og settust að í Manitoba.
