Tómas Ingimundarson

ID: 1339
Fæðingarár : 1831
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1899

Tómas Ingimundarson fæddist í Árnessýslu árið 1831. Dáinn í Manitoba 13. febrúar, 1899.

Maki: Guðrún Eyjólfsdóttir f. 1829, d. 30. mars, 1898.

Börn: 1. Jón f. 1856 2. Guðfinna f. 1861 3. Eyjólfur f. 1862 4. Ragnheiður f. 1863 5.  Guðrún f. f. 1864 6. Bjarni f. 1867 7. Katrín f. 1878 8. Guðrún f. 1873

Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 með sex börn, Bjarni fór vestur þangað ári seinna. Námu land í Þingvallabyggð í Saskatchewan og bjuggu þar einhver ár en fóru þaðan í Tantallon byggðina og loks á Big Point í Manitoba.