Tómas Sigurðsson

ID: 7854
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Tómas Sigurðsson: Fæddur árið 1865 í Skagafjarðarsýslu.

Maki: 1900 María Halldórsdóttir fædd í Fljótsbyggð 24. mars, 1880, d. í Steep Rock 6. maí, 1940.

Börn: 1. Ethel Violet f. 13. júní, 1898 2. Leó Mitchell f. 2. apríl, 1900 3. Jóhann Tístran f. 16. september 1902 4. Thelma f. 2. júní, 1905 5. Ingibjörg f. 29. desember, 1906 6. Marin Ida f. 30. júlí, 1908 7. Thomas Gunnar f. 16. október, 1910 8. Allan f. 29. nóvember, 1911 9. Raymond Marvin f. 1917.

Tómas flutti vestur með móður sinni Kristínu Jónatansdóttur og systkinum árið 1876. Kristín var ekkja en giftist seinna Tryggva Ingimundarsyni. Þau settust fyrst að í Mikley en fóru þaðan til Mountain í N. Dakota. Tómas og María námu land í Geysirbyggð árið 1900 og nefndu Svaðastaði. Bjuggu þar til ársins 1933 and þá fluttu þau til Steep Rock í Manitoba.