ID: 4344
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1915

Torfi Bjarnason Mynd Mbl 2012
Torfi Bjarnason fæddist 28. ágúst, 1838. Dáinn á Íslandi 24. júní, 1915.
Maki: 1868 Guðlaug Zakaríasdóttir f. 1846 í Strandasýslu.
Börn: 1. Ingibjörg f. 1866 2. Áslaug f. 1869 3. Ásgeir f. 1871 4. Ragnheiður f. 1873 5. Ástríður f. 1875 6. Karl f. 1877 7. Þórdís f. 1881 8. Sigríður f. 1883 9. Markús f. 1887.
Torfi fór vestur til Bandaríkjanna árið 1873 með Lárusi bróður sínum. Þeir skoðuðu svæði í Nebraska þar sem Torfi keypti land. Sneri aftur til Íslands sama ár og settist að í Ólafsdal.
